- ÝLA
- I)(-da, -t), v. to howl, yelp, of dogs, wolves.II)f. howl, howling.* * *d, [Engl. howl; Germ. heulen; Dan. hyle], to howl, yelp, of dogs, wolves; hvelpa sína … þeir ýla, Al. 31; æpa ok ýla, Fb. ii. 25; ýldu þeir sem hundar eða vargar, Fms. vii. 192; tóku þeir at ýla at honum svá sem vargar, Sks. 112; svá sem hundar ýla, Fas. ii. 211; ýla upp allir mjök hátt, Þorf. Karl. (of the Indians); djöflarnir tóku at ýla, Post. 645. 60; hér er komin Grýla, hón er að urra og ýla, Snót.
An Icelandic-English dictionary. Richard Cleasby and Gudbrand Vigfusson. 1874.